Framvinda næstu 12 mánuði

Framvinda er unnin útfrá fæðingarkortinu þínu og segir þér hvernig orkustraumar himintunglanna koma til með að blandast inn í lífið þitt næstu 12 mánuði.  

Ef þú ert á tímamótum, stendur frammi fyrir ákvörðunum eða miklum breytingum, ætlar að stefna í nýja átt eða ef þú vilt bara vita hvað er framundan, kemur sér vel að vita hvernig og hvaða straumar himintunglanna snerta þína veröld.

Bókin er sett upp eftir mánuðum svo auðvelt er að fylgjast með á hverjum tíma hverju fram vindur.

VERÐ:  4.900 kr.

Hægt er að hafa aftast í bókinni tímalínugraf til að sjá saman lengd tímabila og dagatal til að skipuleggja fram í tímann og þá er verðið 5.900 kr.

Hægt er að panta tíma með framtíðarspánni.  Klukkutíminn kostar 5.000 kr. (30 mín. = 2.500 kr.) 

Sendu Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hringdu í síma 895-8184 til að panta Framvindubók.