Tilvitnun dagsins

Enginn veit hvernig er að vera þú, nema þú.

21. mars – 20 apríl HRÚTUR

Hrútur

Hrútar eru ekki líklegir til að dunda sér í eldhúsinu við að elda margra rétta máltíð. Þeir eru líklegri til að elda einn rétt sem inniheldur alla nautnina við margra rétta máltíðina. Og svo gúffa þeir dásemdinni í sig og eru snöggir að því. Þeir eru ævintýragjarnir að upplagi og eldur er þeirra frumefni. Því eru þeir líklegir til að krydda matinn sinn með sterku kryddi sem kveikir á brennslukerfinu og kemur trukki á blóðflæðið svo þeir svitna á enninu. Svo stökkva þeir út í fjallgöngu eða taka á rás þangað sem áhugi þeirra togar þá.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is