Tilvitnun dagsins

Farartækið er líkaminn, bílstjórinn er sálin, vegurinn er lífið.

21 apríl – 21 maí NAUT

Naut

Nautið vill bragðmikinn alvöru mat og það hallast svona frekar að hefðbundnum orkumiklum og seðjandi mat. Það getur borðað skyndibita ef hann er vel úti látinn en ef það hefur val þá vill það kjöt með gratíneruðum kartöflum, sósu og öllu tilheyrandi. Og það kann sko að njóta matarins. Hvers einasta bita. Mmmmmmm. Það hleypur ekki á fjöll eins og Hrúturinn eftir matinn heldur hallar sér í sófann eða tekur því rólega. Hjá Nautinu er nefnilega ennþá matartími á meðan maginn er að meðtaka ósköpin.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is