Tilvitnun dagsins

Það sem sagt er lýsir þeim sem talar.

22. maí – 21. júní TVÍBURI

Tvíburi

Tvíburinn er alltaf að flýta sér og vill því léttan mat sem er bæði fljótlegt að elda og borða. Þ.e.a.s. ef hann man þá eftir því að borða. Loftið er hans frumefni og það tengist hugsun. Ef hann hefur eitthvað til að kjamsa á í huganum getur maturinn gleymst. Hann er líklegur til að borða standandi því hann þarf að gera margt í einu eða hann borðar á leiðinni eitthvert. Tvíburi sem situr við borðið talar, les eða horfir á sjónvarpið á meðan hann borðar. Ef þig vantar uppskriftir af fljótlegum réttum, spurðu þá Tvíbura.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is