Tilvitnun dagsins

Allt er þetta spurning um að reyna ekki að vera annað en maður er.

22. júní – 22. júlí KRABBI

Krabbi

Krabbinn vill síður prófa eitthvað nýtt og alls ekki borða eitthvað framandi og skrítið. Hann vill bara fá mat sem hann þekkir, helst frá barnæsku. Krabbinn er líka sælkeri. Hann vill ís eða köku í eftirmat. Eða kannski bara köku í matinn. Hann nennir sko að brúna kartöflurnar, baka upp rjómalagaða sósu og baða vínberin í sykurvatni svo þau glansi. Krabbinn eldar líka allt of mikinn mat svo hann er líklegur til að borða of mikið. Hann þarf að hafa hemil á sælkeranum í sér.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is