Tilvitnun dagsins

Allt er þetta spurning um að reyna ekki að vera annað en maður er.

23. júlí – 21. ágúst LJÓN

Ljón

Ljónið er listrænt, ástríðufullt og glæsilegt. Það leggur metnað í allt sem það gerir. Því má búast við máltíð sem krefst mikils undirbúnings og ekkert er til sparað því Ljónið vill aðeins það besta. Margar tegundir af meðlæti og ferska grænmetið er í öllum litum. Jafnvel er hægt að velja um tvær tegundir af eftirmat. Ljónið lítur svo yfir veisluborðið og dáist að því áður en það sest og nýtur matarins. Eftir matinn finnst því dásamlegt að setjast við arinn eldinn og hafa það huggulegt. Ljón kunna sko að láta sér líða vel.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is