Tilvitnun dagsins

Eina breytan í orðnum hlut er viðhorfið.

24. október – 22. nóvember SPORÐDREKI

Sporðdreki

Sporðdrekinn er nautnaseggur og nýtur þess af mikilli innlifun að borða bragðgóðan mat. Góður matur hefur áhrif alveg niður í litlutá á Sporðdrekanum. Hann er frekar fastheldinn á mat og uppáhaldsmaturinn hans er í uppáhaldi í langan tíma. Hann elskar franskar kartöflur (djúpsteiktar) og hann er líka sælkeri. En svo tekur hann sig á af mikilli alvöru. Þá fer ekkert óhollt inn fyrir hans varir og hann mætir í ræktina 6 sinnum í viku. Þegar hann er farinn að borða franskar aftur þá er hollustuátakið á enda, í bili.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is