Tilvitnun dagsins

Það sem sagt er lýsir þeim sem talar.

23. desember – 20 janúar STEINGEIT

Steingeit

Steingeitin missir sig ekki í matseldinni. Hún eldar hollan og góðan mat sem hæfir tilefninu. Maturinn er samsettur úr öllum flokkunum, prótein, kolvetni og fita. 1/3 grænmeti, 1/3 korn og 1/3 kjöt eða fiskur. Máltíðin inniheldur þau vítamín og steinefni sem líkaminn þarf. Hún leggur snyrtilega á borðið, situr bein og kann sig við matarborðið. Hún er svo búin að vaska upp og ganga frá öllu nánast um leið og allir eru búnir að borða. Það er ekkert óþarfa vesen hjá Steingeitinni.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is