Tilvitnun dagsins

Sá sem sofnar sáttur – vaknar sáttur.

21. janúar – 19. febrúar VATNSBERI

Vatnsberi

Vatnsberinn er sérstakur og sérviskur. Hver og einn Vatnsberi hefur sinn sérstaka smekk. Ef mögulegt er notar Vatnsberinn allar þær græjur og rafmagnstæki sem hann á og henta eldamennskunni. Hann er nýjungagjarn í matseldinni og til í að prófa uppskriftir sem engum í öðrum stjörnumerkjum dettur í hug að prófa. Hann býr líka til sínar eigin uppskriftir og blandar saman skrítnum mat. Hann smakkar og kryddar á víxl þar til hann er ánægður. Ekki er víst að sósan hafi þennan gamaldags brúna lit hjá Vatnsberanum, hún getur allt eins verið blá.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is