Tunglið í Vatnsbera

Síðasta nýja Tungl sem byrjaði 23. janúar 2012 var í hinu vísindalega, tæknilega og framfarasinnaða stjörnumerki Vatnsberanum, enda hefur rignt yfir okkur vídeómyndum úr himingeimnum og af plánetum á ferðalagi sínu um alheiminn:  Gervitunglamyndir af norðurljósunum, Plútó á góðum sólskinsdegi, Alheimurinn í sinni stærstu og smæstu mynd, Hvirfilbylur á sólinni o.s.frv. 
Nú er að koma aftur að nýju Tungli eða 21. febrúar og í þetta sinn verður það Tungl í Fiskum.

Fyrir áhugasama eru hér slóðir inn á þessi video:

http://lemurinn.is/2012/01/22/nordurljosin-sed-ad-ofan/ 

http://www.visir.is/myndskeid-synir-pluto-a-solrikum-degi/article/2012120219296

http://www.ruv.is/frett/hvirfilbylur-a-staerd-vid-jordina

http://htwins.net/scale2/scale2.swf?bordercolor=white