Hópar og fyrirlestrar

Fyrir saumaklúbbinn, vina- og vinkonuhópinn, vinnufélagana, óvissuferð, félagið . . . .

Stjörnuspeki fyrir hópa og fyrirlestrar um stjörnuspeki er skemmtileg, góð og gefandi hugmynd.

Stjörnuspeki fyrir hópa

Langar þig til að gera eitthvað nýtt, öðruvísi og skemmtilegt með hópnum þínum? 
Kannski að skoða stjörnukort viðstaddra í 4 til 8 manna hópi?

- skemmtilegt fyrir saumaklúbbinn
- ómetanlegt fyrir vinahópinn
- ótrúlega gaman með vinnufélögunum
- frábær hugmynd fyrir óvissuferð
- hressir, bætir og kætir frænkur í leit að sjálfum sér
- fræðandi fyrir félagana

Hugmyndir að fyrirlestrum:

Náttúruspekin í stjörnukortinu.
Staðan í dag almennt og nánasta framtíð.
Framtíðin með hliðsjón af stjörnukorti t.d. fyrirtækis, samtaka eða verkefnis.

Hafðu samband eða pantaðu tíma fyrir hóp í síma 895-8184 eða með því að senda  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .