Tilvitnun dagsins

Láttu engan segja þér að þú getir ekki eitthvað.

Helgarspáin 24. –26. febrúar frá Utan & Innan

Bjartsýni, sjálfstraust og stórhugur er einkennandi orka mest alla helgina í bland við ljúfa og flæðandi orku.

Hrútar fæddir í kringum 10. apríl ættu að upplifa skemmtilega helgi og ættu að vera í samvistum með fólki sem þeim líður vel með en þá geisla þeir af fegurð og gleði, sérstaklega á laugardaginn (nema eitthvað í stjörnukortinu þeirra hafi truflandi áhrif á það).  Þeim sem eru svo heppnir að þekkja þessa Hrúta ætti ekki að leiðast í samvistum við þá. 

Það eru þó fleiri sem eru ekki ósáttir þessa dagana, burtséð frá helginni, því Naut fædd í kringum 25. apríl ættu flest að ljóma, liða vel og jafnvel ganga vel um þessar mundir.


Bestu óskir um góða helgi frá Utan & Innan.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is