Pantaðu tíma

. . . . og lærðu að þekkja orkuna þína.

Persónan í stjörnukortinu
Í tímanum, sem er 90 mínútur, förum við yfir mikilvæg grunnatriði í stjörnukortinu þínu og skoðum t.d. hvernig orkan þín er að upplagi og hvernig umhverfi og aðstæður þú þarft til að þér líði vel.  Í hverju hæfileikarnir þínir liggja og hvar styrkurinn þinn er.  Hvaða þættir takast á og hverjir vinna saman.  Inn í þetta fléttast m.a. ástin, heimilið, fjármálin, vinnan, námið og markmiðin.

Stjörnuspekin tekur tillit til þess að við erum einstaklingar.  Stjörnukort einstaklings sýnir persónulegan takt og tengingu hans við náttúruna og lífið.  Ekkert stjörnukort er eins og annað stjörnukort og því er hver einkatími einstakur, alveg eins og einstaklingurinn sem á kortið.

Pantaðu tíma fyrir þig og gjafabréf fyrir þá sem þér er annt um.  Sendu Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hringdu í síma  895-8184.  


90 mínútur + bók um stjörnukortið þitt.  Verð: 12.900 kr.  TILBOÐ 9.900 kr
.

 

Pantaðu stuttan tíma

. . . . sem er einfaldari útgáfa af einkatíma og tekur 50 mínútur.

Fyrir þá sem hafa komið áður og vilja rifja upp.

Fyrir þá sem vilja stuttan tíma án þess að taka bókina með

Fyrir þá sem leita svara í stjörnukortinu.

Verð:  4.900 kr.

 

Pantaðu slökun og stjörnuspeki

. . . . ef þú vilt blanda saman samstillingu* og stjörnuspeki

Fyrir þá sem þurfa jafnvægi og slökun.  Á meðan þú liggur á bekknum og slakar á tengi ég tíðni plánetnanna við líkamann eftir stjörnukortinu þínu.

Verð:  4.500 kr.

* Samstilling er aðferð þar sem ég tengi saman tíðni plánetnanna, stjörnukortið þitt og líkamann.

Pantaðu tíma fyrir þig og gjafabréf fyrir þá sem þér er annt um.  Sendu Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  eða hringdu í síma  895-8184.