Tilvitnun dagsins

Hafðu trú á því sem þú gerir og gefðu allt í það. Þá gengur það upp.

Gjafabréf í stjörnuspeki


Gjafabréf í stjörnuspeki er spennandi, 
skemmtileg, persónuleg og góð gjöf. 

Til að panta gjafabréf er hægt að senda  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hringja í síma: 895-8184.


Fæðingarupplýsingar þurfa EKKI að liggja fyrir við kaup á gjafabréfum. 


Gjafabréf við sérstök tækifæri

Gjafabréf sem inniheldur 90 mínútna einkatíma ásamt bók um stjörnukortið, fallega lyklakyppu með stjörnumerkinu auk Kahyranur jafnvægi og slökun er góð gjöf.  Þannig pakki kostar 15.900 kr.

Hafðu samband í síma 895-8184 eða sendu Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og við setjum saman pakka sem hæfir tilefninu og verðhugmyndum.

 

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is