Tilvitnun dagsins

Allt er þetta spurning um að reyna ekki að vera annað en maður er.

Póstlistinn og vinningshafinn

Við óskum Jónu Ósk Konráðsdóttir til hamingju en nafnið hennar var dregið upp af póstlistanum.  Hún fékk sent frá Utan og Innan um hvað himintunglin boða henni í september.  Vonandi hefur hún bæði gagn og gaman af sendingunni.

Það var svona meiningin að senda öðru hvoru eitthvað gáfulegt til þeirra sem skrá sig á póstlistann og þó það hafi ekki gerst enn þá stendur það áfram til.  Ég hef aðeins verið spurð um það og vona að biðin verði þess virði.  Nú er Mars í afstöðu við Merkúrinn minn svo við skulum sjá hvort það kemur ekki eitthvað skemmtilegt út úr því. 

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is