Vinningshafi fær jólagjöf og áramótagjöf frá Utan og Innan

Nú þegar jólin nálgast er stemning til að gefa með sér og gleðja aðra. Því mun vinningshafi desembermánaðar fá bókina Smákort að gjöf (dregið 10. desember) og vinningshafi janúarmánaðar mun fá Blikkandi dagar fyrir árið 2011 (dregið 28. desember).

Til að vera með í pottinum þarf að skrá sig á póstlistann á forsíðunni.