Tilvitnun dagsins

Þeir sem sá fræjum trúa á framtíðina.

Vinningshafi desembermánaðar

Það var Marta Slotkowska sem hreppti jólagjöfina frá Utan og Innan en það er bókin Smákort sem hún fær að gjöf. Marta sagðist aldrei hafa unnið neitt um ævina svo það gladdi hana mikið að nafnið hennar var dregið út af póstlistanum. Til hamingju Marta og njóttu vel.

Vinningshafi janúarmánaðar fær bókina Blikkandi dagar árið 2011 - dregið verður 28. desember.

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Greinar og skrif

PóstlistiSkráðu netfangið þitt á póstlistann og fáðu sendar greinar um stjörnuspeki u.þ.b. 4-6 sinnum á ári.Hafðu samband

Utan & Innan
Strandgötu 11
220 Hafnarfjörður
S: 895 8184
hg @ utanoginnan.is